Að ræsa sýni

Að spila píp er bara byrjunin. Það eru miklu skemmtilegra að ræsa áður hljóðrituð sýni. Prófaðu það:

sample :ambi_lunar_land

Sonic Pi er með mörg sýni sem þú getur leikið þér með. Þú notar þau alveg eins og þú notar play skipunina. Ef þú vilt spila mörg sýni og nótur þá þarf bara að stilla þeim upp í röð:

play 36
play 48
sample :ambi_lunar_land
sample :ambi_drone

Ef þú vilt aðgreina þau í tíma þá notar þú sleep skipunina:

sample :ambi_lunar_land
sleep 1
play 48
sleep 0.5
play 36
sample :ambi_drone
sleep 1
play 36

Taktu eftir hvernig Sonic Pi bíður ekki eftir að hljóð klárist áður en það byrjar næsta hljóð. Sleep skipunin segir bara til um tíma milli ræsingar (triggering) hljóðanna. Þannig er auðvelt að láta eitt hljóð leggjast yfir annað og búa þannig til áhugaverð hrif. Seinna skoðum við hvernig við getum stjórnað tímalengd svona hljóða með umslögum.

Discovering Samples

Sýni

Alternatively you can use the auto-completion system. Simply type the start of a sample group such as: sample :ambi_ and you’ll see a drop-down of sample names appear for you to select. Try the following category prefixes:

Now start mixing samples into your compositions!